PODCAST
Fílalag
Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í laginu, tískustrauma í hljómi og tíðaranda í framsetningu. Farið er um víðan völl og fjallar þátturinn um poppmenningu í stærra samhengi. Um málið er ekkert meira að segja. Fílið þetta bara og fokk svo off.
All Episodes
01:02:42
00:50:17
00:59:05
01:59:28
01:33:04
01:24:33
00:44:42
01:01:19
01:17:23
00:59:14
00:57:38
01:02:35
01:30:31
00:51:32
00:55:27
01:08:25
01:09:56
00:58:35
01:07:51
01:03:42