PODCAST
Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms
Heilsa og forvarnir gegn sjúkdómum hafa lengi verið okkur hjartans mál. Þrátt fyrir að líftími fólks hafi lengst undanfarna áratugi, hefur fjöldi heilbrigðra æviára dregist saman. Við erum lengur veik með skertum lífsgæðum og lyfjanotkunin ein sú mesta í heiminum. Getur það talist eðlilegt að flestir séu sjúkir á einhvern hátt? Lítum í kringum okkur, þekkjum við einhverja fjölskyldu þar sem ekki eru einhver veikindi á ferðinni? Getur það verið eðlilegt að með hverju ári aukist fjöldi þeirra sem fær
All Episodes
01:21:06
Axel F. Sigurðsson, hjartalæknir um kólesteról,...
Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms
·
2024/11/25
en
01:38:30
Kristján Þór Gunnarsson, rótarlæknir um lýðheilsu og...
Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms
·
2024/11/18
en
37:34