We're in beta. Stay tuned for updates.x
Loading...
PODCAST

Hlaðvarp Myntkaupa

Hlaðvarp Myntkaupa er nýtt hlaðvarp sem fjallar um allt tengt bitcoin og hvað er að gerast í hinum síbreytilega heimi rafmynta. Við fáum til okkar góða gesti og fjöllum um málefni sem tengjast rafmyntum. Myntkaup er vinsælasti staðurinn fyrir Íslendinga til að stunda viðskipti með Bitcoin og aðrar rafmyntir. Rúmlega 4% Íslendinga nota Myntkaup til þess að kaupa og selja bitcoin. Þú finnur okkur á myntkaup.is eða með því að sækja Myntkaup appið í App Store eða Google Play store.

All Episodes

01:04:04
Bolamarkaðurinn er farinn af stað. Altseason handan...
Hlaðvarp Myntkaupa ·
2024/09/28
is
01:03:34
Rússíbanareið á rafmyntamörkuðum - Svartur svanur eða...
Hlaðvarp Myntkaupa ·
2024/08/09
is
01:07:17
Hræðsla á mörkuðum vegna Mt. Gox - Er ástæða til að...
Hlaðvarp Myntkaupa ·
2024/07/05
is
01:21:23
Björn Harðarson ræðir Solana og fleiri myntir | Hvað...
Hlaðvarp Myntkaupa ·
2024/06/07
is
00:05:24
Fréttahornið: SEC samþykkir Ethereum kauphallarsjóði...
Hlaðvarp Myntkaupa ·
2024/05/27
is
00:05:44
Avalanche mætir á Myntkaup!
Hlaðvarp Myntkaupa ·
2024/05/27
is
00:05:35
Solana mætir á Myntkaup!
Hlaðvarp Myntkaupa ·
2024/05/27
is
00:27:02
Fréttahornið: Bitcoin helmingunin afstaðin - hvað...
Hlaðvarp Myntkaupa ·
2024/04/28
is
01:16:08
Daði Kristjánsson - Innflæði kauphallarsjóða framar...
Hlaðvarp Myntkaupa ·
2024/02/29
is
01:25:53
Björn Harðarson - Skiptir máli að setja sér...
Hlaðvarp Myntkaupa ·
2024/02/19
is
01:26:51
Björn Harðarson mætir aftur - Hvað skýrir lækkun á...
Hlaðvarp Myntkaupa ·
2024/01/27
is
00:09:26
Fréttahornið: Vika liðin frá samþykki SEC. Hvernig...
Hlaðvarp Myntkaupa ·
2024/01/17
is
00:05:19
Fréttahornið: Allar umsóknir um Bitcoin...
Hlaðvarp Myntkaupa ·
2024/01/11
is
00:05:44
Fréttahornið: Verður umsókn um Bitcoin...
Hlaðvarp Myntkaupa ·
2024/01/10
is
01:23:43
Við hverju má búast í næsta bolamarkaði Bitcoin? Með...
Hlaðvarp Myntkaupa ·
2023/12/17
is
01:28:55
Af hverju skiptir Bitcoin máli? Bitcoin brotið til...
Hlaðvarp Myntkaupa ·
2023/11/05
is
00:05:00
Fréttahornið: Bitcoin nær hæstu hæðum ársins - Er nýr...
Hlaðvarp Myntkaupa ·
2023/10/30
is
00:10:09
Fréttahornið: Skuldavandi Bandaríkjanna & falsfrétt...
Hlaðvarp Myntkaupa ·
2023/10/19
is
01:19:02
Hvað er framundan í lagasetningu gagnvart rafmyntum?...
Hlaðvarp Myntkaupa ·
2023/10/04
is
00:08:04
Fréttahornið: Grayscale leggur bandaríska...
Hlaðvarp Myntkaupa ·
2023/08/31
is
90 results

Similar Podcasts